Tilgreinir númer fjárhags-, viðskiptamanna-, lánardrottna- eða bankareiknings sem mótfærsla fyrir færslubókarlínuna verður bókuð á (til dæmis sjóðsreikning fyrir staðgreiðsluinnkaup.
Smellt er á reitinn til þess að sjá reikningsnúmerin sem fyrir eru í bókhaldslykli eða viðskiptamanna-, lánardrottna- eða bankareikningum. Efni reitsins Tegund reiknings ákvarðar reikningsnúmerin sem eru tilgreind.
Mikilvægt |
---|
VSK-reitir eru tengdir reitunum Mótreikningur nr. og Reikningur nr. Þess vegna þarf að gæta þess að skilgreina aðeins VSK sem tengist einu reikningsnúmeranna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |