Tilgreinir magn eininga sem á að færa.
Þessi reitur byggir á reitnum Grunnmælieining á birgðaspjaldinu.
Dæmi
Ef grunnmælieiningin er Tylft og reiturinn Magn er 36 er gildi reitsins Magn (stofn)3.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |