Tilgreinir magn vara sem á að færa. Það verður að vera lægra eða jafnt og innihald hólfsins.

Viðbótarupplýsingar

Þessi reitur sýnir magn eininga samkvæmt einingunni sem valin er í reitnum Mælieiningarkóti í línunni. Magn eininga í grunnmælieiningu vöru er sýnt í reitnum Magn (stofn).

Ábending

Sjá einnig