Tilgreinir aðgerðategund fyrir birgðahreyfingarlínu. Fyrir skráða birgðahreyfingarlínu er alltaf Taka, sem þýðir að vörurnar eru teknar úr hólfunum. Ef hólf eru ekki notuð í birgðageymslunni þá er þessi reitur auður.

Gildið er afritað úr birgðahreyfingarlínunni. Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Ábending

Sjá einnig