Tilgreinir svæðin sem á að setja upp og nota í vöruhúsinu ef stofna á hólfin á svæðum.
Kerfið afritar reitina sem stilltir eru fyrir eitthvað tiltekið svæði í hólfin innan þess. Þetta þýðir að hægt er að úthluta svæði á hólf eða hólfasniðmát og þá fyllast nokkrir aðrir reitir sjálfkrafa.
Einnig er hægt að velja að setja bara upp eitt svæði og skipuleggja vöruhúsið aðeins eftir hólfum.