Opnið gluggann Svæði.
Í þessum glugga eru svæðin sem nota á í vöruhúsinu sett upp ef stofna á hólfin á svæðum.
Kerfið afritar reitina sem stilltir eru fyrir eitthvað tiltekið svæði í hólfin innan þess. Þannig er hægt að úthluta svæði á hólf eða hólfasniðmát (hólfastofnunarafmörkun) og kerfið fyllir síðan nokkra aðra reiti út sjálfkrafa.
Þó er hægt að velja að setja bara upp eitt svæði og skipuleggja vöruhúsið aðeins eftir hólfum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |