Tilgreinir númer viðskitpamannsins eða lánardrottisins ef áætlunarfærsla greiningaryfirlits er tengd viðskiptamanni eða lánardrottni. Efni þessa reits er ekki hægt að breyta. Kerfið finnur út hvort færslan tengist lánardrottni eða viðskiptamanni með því að kanna efni reitsins Tegund uppruna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |