Inniheldur dagsetninguna þegar birgðafærslan í greiningaryfirlitsfærslunni var bókuð. Bent er á að ef valið er að þjappa dagsetningum fyrir greiningaryfirlitsfærslur er dagsetningin sem hér birtist fyrsta dagsetningin innan þjappaðs tímabils. Lokunarfærslur fá hinsvegar dagsetninguna sem færslan var bókuð á óháð dagsetningarþjöppun.
Efni þessa reits er ekki hægt að breyta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |