Inniheldur tímabliđ sem á ađ sameina fćrslur frá til ađ stofna eina fćrslu. Međ ţví ađ nota dagsetningaţjöppun er nákvćmnisstig í greiningaryfirliti skilgreint. Eigi til dćmis ađ greina vöruupplýsingar í greiningaryfirliti mánađarlega er hćgt ađ nota dagsetningarţjöppun til ađ taka saman allar fćrslur í ákveđnum mánuđi og stofna eina fćrslu fyrir allan mánuđinn.

Kerfiđ úthlutar dagsetningu fyrsta dagsisn í tímabilinu á tímabiliđ í heild. Lokunarfćrslur fá hins vegar dagsetningu fćrslunnar sem síđast var bókuđ innan tímabilsins.

Ábending

Sjá einnig