Tilgreinir víddarkóta fyrir birgðaáætlunarvídd 2. Altækar víddir eru tiltækar í öllum vörum en hægt er að tilgreina þrjár víddir til viðbótar sem kallast áætlanavíddir fyrir hverja vöru sem er stofnuð. Þessar þrjár áætlanavíddir eru tilteknar fyrir hverja áætlun fyrir sig. Þess vegna er hægt að nota mismunandi áætlanavíddir í mismunandi birgðaáætlunum. Hægt er að velja áætlanavíddir úr víddunum sem þegar hafa verið settar upp. Til að velja áætlunarvídd er reiturinn valinn.

Mikilvægt
Ef efni þessa reitar er breytt uppfærast allar færslur með kóta altækrar víddar 2 með þeirri breytingu.

Hægt er að nota áætlanavíddir til að afmarka áætlanir og til að bæta víddaupplýsingum við birgðaáætlanafærslur.

Smellt er hér til að fræðast um víddir.

Ábending

Sjá einnig