Inniheldur afmörkunina sem kerfið notar á birgðvirðisfærslutegundina sem reikna á þennan dálk út frá.

Til dæmis er hægt að nota afmörkunina '<>Millifærslur' til að tilgreina að birgðamillifærslur skuli ekki vera innifaldar í útreikningnum í þessari línu. Ef ‘=Sala’ er fært inn verða aðeins birgðafærslur sem eru upprunnar í sölu með í greiningarskýrslunni.

Ef valin hefur verið ein af sjálfgefnum greiningartegundum í reitnum Tegund greiningar fyllir kerfið þennan reit sjálfvirkt út.

Ábending

Sjá einnig