Inniheldur reiknireglu fyrir tímabil þar sem tilgreind eru reikningstímabilin sem á að nota við útreikning á upphæðinni í þessum dálki. Reikningstímabil þarf ekki að vera háð almanakinu, en þó verður að vera sami fjöldi reikningstímabila á öllum fjárhagsárum, þótt tímabilin geti verið mislöng.
Kerfið nýtir reikniregluna fyrir tímabil til að reikna út upphæð frá samanburðartímabili miðað við tímabilið sem fæst við dagsetningarafmörkun á skýrslubeiðninni. Skammstafanirnar sem eiga við eru eftirfarandi:
P
Tímabil
LP
Síðasta tímabil reikningsárs, hálfs árs eða ársfjórðungs.
CP
Gildandi tímabil reikningsárs, hálfs árs eða ársfjórðungs.
RÁ
Reikningsár. Til dæmis á RÁ[1..3] við um fyrsta fjórðung yfirstandandi reikningsárs.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |