Inniheldur millivísunarnúmerið fyrir greiningarlínuna. Númerin eru valfrjáls og aðeins notuð til að stofna reiknireglu. Þau eru ótengd öðrum númeraröðum í kerfinu.
Ef sama millivísunarnúmerið er notað í fleiri en einni línu verður litið á línurnar sem heild. Ef millivísunarnúmer línu er til dæmis í reiknireglu í reitnum Samantekt tekur hún til samtölu allra lína með viðkomandi millivísunarnúmeri.
Ef Setja inn vörur er notað afritar kerfið sjálfkrafa reitinn Nr. í vörulistanum í þennan reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |