Tilgreinir afmörkun á tegund birgðabókarfærslu. Þetta merkir að kerfið notar birgðafærslurnar sem tilgreindar hafa verið hér í greiningardálkunum með þessari greiningartegund.
Til dæmis er hægt að nota afmörkunina '<>Millifærslur' til að tilgreina að birgðamillifærslur skuli ekki vera innifaldar í útreikningnum í þessari línu. Ef ‘=Sala’ er fært inn verða aðeins birgðafærslur sem eru upprunnar í sölu með í greiningarskýrslunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |