Tilgreinir mćlieiningarkótann sem sölulínuafslátturinn gildir fyrir. Til ađ skođa mćlineiningarkóđann í töflunni Mćlieining er smellt á reitinn.

Ef reiturinn fyrir mćlieiningarkótann er hafđur auđur gildir sölulínuafslátturinn fyrir alla mćlieiningarkóta.

Hćgt er t.d. ađ nota ţennan reit til ađ ákvarđa sérstakan sölulínuafslátt vegna sölu í stćrri einingum en eru tilgreindar fyrir vöruna í birgđum.

Ábending

Sjá einnig