Tilgreinir dagsetninguna sem sölulínuafslátturinn gildir frá.
Reiturinn Upphafsdagsetning er notađur ef sölulínuafslátturinn á ađ gilda ađeins eftir tiltekna dagsetningu. Ef tilgreina á ákveđiđ gildistímabil sölulínuafsláttar (međan á söluherferđ stendur, til dćmis) ţarf einnig ađ fćra gildi í reitinn Lokadagsetning.
Ef ekki er tilgreind upphafsdagsetning gengur afslátturinn í gildi um leiđ og hann er innleiddur og gildir fram ađ lokadagsetningu eđa ţar til línunni er eytt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |