Inniheldur gjaldmiðilskóta söluverðsins.

Gjaldmiðilskóti er tengdur einni eða fleiri gengisskráningum. Þegar þessu er lokið má færa gjaldmiðilskótann inn í reitinn Gjaldmiðilskóti á viðskiptamannaspjaldi.

Ef reiturinn Gjaldmiðilskóti í töflunni Söluverð er hafður auður er söluverðið í SGM.

Ábending

Sjá einnig