Tilgreinir númeriđ á ţeirri birgđafćrslu sem tengist vöruskilamóttökulínunni.
Kerfiđ stofnar númeriđ viđ bókun línunnar. Númeriđ er ekki sýnt neins stađar annars stađar í kerfinu.
Efni ţessa reits er ekki hćgt ađ breyta ţar sem fylgiskjaliđ hefur ţegar veriđ bókađ.
Vörurakning
Ef skilamóttökulínan er međ mörg einstök vörurakningarnúmer viđ bókun verđur ţađ til ţess ađ til verđur ein birgđafćrsla fyrir hvert vörurakningarnúmer. Ef um er ađ rćđa slík tengsl ţar sem einn er á móti mörgum sér taflan Birgđafćrslutengsl um tengslin viđ birgđafćrslurnar í stađ reitsins Fćrslunr. móttöku.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |