Tilgreinir þá prósentu greiðsluafsláttar sem er gefin ef greitt er fyrir dagsetninguna í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar.

Kerfið afritar greiðsluafsláttarprósentuna úr reitnum Greiðsluafsl.% í töflunni Söluhaus .

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig