Tilgreinir bæjarheiti viðskiptamannsins sem vörur voru upphaflega sendar til.

Kerfið fyllir í reitinn þegar viðskiptamönnum með mörg afhendingaraðsetur eru afhentar vörur.

Kerfið afritar bæinn og póstnúmerið úr reitnum Sendist-til - Bær í töflunni Söluhaus.

Ekki er hægt að breyta bæ og póstnúmeri þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig