Tilgreinir utanaðkomandi fylgiskjalsnúmer sem er fært inn í þeim söluhaus sem þessi lína var bókuð úr.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Númer utanaðk. skjals í töflunni Söluhaus.

Númeri utanaðkomandi fylgiskjals er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur verið bókað.

Ábending

Sjá einnig