Tilgreinir fylgiskjalsnúmer þeirrar standandi pöntunar sem skilaafhendingarlínan er úr.
Ef línan er upphaflega komin úr standandi pöntun afritar forritið númer standandi pöntunar sjálfkrafa úr reitnum Nr. í línu standandi innkaupapöntunar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |