Tilgreinir hversu mikið magn í línunni hefur verið reikningsfært. Magnið í þessum reit er lýst í grunnmælieiningum.

Kerfið fyllir sjálfkrafa í þennan reit með því að breyta efni reitsins Reikningsfært magn í grunnmælieiningar.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig