Tilgreinir hvort skilaafhendingin hafi verið jöfnuð við fylgiskjal sem þegar hefur verið bókað. Ef svo er felur reiturinn í sér númer fylgiskjalsins.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Jöfnunarnúmer í töflunni Innkaupahaus.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig