Tilgreinir undirtegund uppruna skjals sem vörurakningarlína vöruhúss tengist.

Hafi vörurakningarlína til dćmis veriđ stofnuđ fyrir sölupöntunarlínu verđur gildiđ í reitnum afritađ úr reitnum Tegund fylgiskjals í sölupöntunarlínunni.

Ef vörurakningarlínan er búin til fyrir framleiđslupöntun er gildiđ afritađ úr reitnum Stađa í framleiđslupöntuninni.

Ef vörurakningarlína er búin til fyrir millifćrslupöntun setur forritiđ reitinn á 0 fyrir millifćrslur á útleiđ eđa 1 fyrir millifćrslur á innleiđ.

Ábending

Sjá einnig