Tilgreinir undirtegund uppruna skjals sem vörurakningarlína vöruhúss tengist.
Hafi vörurakningarlína til dćmis veriđ stofnuđ fyrir sölupöntunarlínu verđur gildiđ í reitnum afritađ úr reitnum Tegund fylgiskjals í sölupöntunarlínunni.
Ef vörurakningarlínan er búin til fyrir framleiđslupöntun er gildiđ afritađ úr reitnum Stađa í framleiđslupöntuninni.
Ef vörurakningarlína er búin til fyrir millifćrslupöntun setur forritiđ reitinn á 0 fyrir millifćrslur á útleiđ eđa 1 fyrir millifćrslur á innleiđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |