Tilgreinir að vöruhúsaskjalslínur þurfi lotunúmer.

Eins og í vörurakningarnúmerum í millifærslupöntunum er aðeins eitt gátmerki. Þetta er af því að númer sem er úthlutað á innleið verða að haldast óbreytt á útleið.

Ef gátmerki er í þessum reit verða úthlutuð lotunúmer flutt í tengdar vöruhúsfærslur um leið og vöruhúnsmóttökulínan er bókuð. Eftir þetta verða að skilgreina þessi tilteknu lotunúmer fyrir hverja vöruhúsaðgerð vegna vörunnar (frágangur, tilfærsla, tínsla).

Ef ekki er neitt gátmerki eru lotunúmerin ekki flutt í vöruhúsfærslurnar og ekki er hægt að tengja lotunúmer neinum vöruhúsaðgerðalínum sem tengjast vörunni.

Ef lotunúmer eru til fyrir upprunaskjal, t.d. innkaupapöntun, og þessi reitur er ekki gátmerktur er birgðafærslum samt skipt eftir lotunúmeri. Þó verður tengdum vöruhúsfærslum ekki skipt því ekki eru lotunúmer í þeim.

Ábending

Sjá einnig