Tilgreinir tímabilið sem vaxtaprósentan á við. Fjöldi daga í hverju tímabili er færður inn.
Kerfið notar vaxtatímabilið til að reikna vexti þegar stofnaður er vaxtareikningur eða innheimtubréf. Þennan reit verður að fylla út ef valið hefur verið Dagleg meðaltalsstaða í reitnum Vaxtareikningsaðferð. Ekki er nauðsynlegt að fylla þennan reit ef notuð er reglan Gjaldfallið við útreikning á vöxtum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |