Tilgreinir tímabilið sem vaxtaprósentan á við. Fjöldi daga í hverju tímabili er færður inn.

Kerfið notar vaxtatímabilið til að reikna vexti þegar stofnaður er vaxtareikningur eða innheimtubréf. Þennan reit verður að fylla út ef valið hefur verið Dagleg meðaltalsstaða í reitnum Vaxtareikningsaðferð. Ekki er nauðsynlegt að fylla þennan reit ef notuð er reglan Gjaldfallið við útreikning á vöxtum.

Ábending

Sjá einnig