Tilgreinir vaxtareikningsreglu fyrir viðkomandi vaxtaskilmála. Til að sjá aðgerðirnar sem hægt er að velja úr skal smella á reitinn.

Vexti er hægt að reikna með því að nota eftirfarandi reglur:

Sé reglan fyrir gjaldfallna stöðu notuð verða vextirnir einfaldlega prósentuhluti af eftirstöðvaupphæðinni:

Regla um gjaldfallna stöðu:

Vextir = upphæð fallin í gjalddaga* (Vextir / 100)

Reglan um daglega meðaltalsstöðu tekur með í reikninginn hve marga daga greiðslan er komin fram yfir gjalddaga:

Regla um daglega meðaltalsstöðu:

Vextir = upphæð fallin í gjalddaga* (Gjaldfallnir dagar / Vaxtatímabil)*(Vextir / 100)

Mikilvægt
Einnig verður að ákvarða tímabilið sem vaxtaprósentan á við í reitnum Vaxtatímabil (dagar) ef reglan fyrir meðaltal daglegs jafnaðar er valin.

Ábending

Sjá einnig