Tilgreinir upphæð gjalds í SGM.

Þegar vextir eru reiknaðir má láta kerfið bæta gjaldi við vaxtareikninginn sjálfkrafa.

Fyrir hvern vaxtaskilmálakóta er einnig hægt að skilgreina viðbótargjöld í erlendum gjaldmiðlum í töflunni Vaxtaskilmálar fyrir alla gjaldmiðla sem notandi á viðskipti í.

Ábending

Sjá einnig