Tilgreinir upphæð gjalds í erlendum gjaldmiðli. Gjaldmiðilskótinn í reitnum Gjaldmiðilskóti í þessari línu ákvarðar gjaldmiðil þessarar upphæðar.
Þegar vextir eru reiknaðir má láta kerfið bæta gjaldi við vaxtareikninginn sjálfkrafa.
Ef viðbótargjöld eru tiltekin í erlendum gjaldmiðli notar kerfið þær upplýsingar til að reikna vexti vegna vaxtareikninga í erlendum gjaldmiðli.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |