Tilgreinir upphæð gjalds í erlendum gjaldmiðli. Gjaldmiðilskótinn í reitnum Gjaldmiðilskóti í þessari línu ákvarðar gjaldmiðil þessarar upphæðar.

Þegar vextir eru reiknaðir má láta kerfið bæta gjaldi við vaxtareikninginn sjálfkrafa.

Ef viðbótargjöld eru tiltekin í erlendum gjaldmiðli notar kerfið þær upplýsingar til að reikna vexti vegna vaxtareikninga í erlendum gjaldmiðli.

Ábending

Sjá einnig