Tilgreinir prósentu sem á að nota til að reikna vexti fyrir þennan vaxtakóta.
Ekki skal rita prósentumerki. Ef vextirnir eru 1,5% er fært inn 1,5.
Mikilvægt |
|---|
| Það ræðst af tilgreindri útreikningsreglu hvernig kerfið reiknar vextina. Sjá einnig Vaxtareikningsaðferð. |
Ábending |
|---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |








Mikilvægt
Ábending