Tilgreinir kóta fyrir vaxtaskilmálana.
Kerfiđ tengir ţennan kóta viđ upplýsingar um vaxtaútreikninginn. Síđan er hćgt ađ fćra kóđann inn í reitinn Kóđi skilmála innheimtubréfa á viđskiptavinaspjöldum. Eftir ţetta, ţegar vextir eru reiknađir á gjaldfallnar upphćđir, notar kerfiđ ţćr upplýsingar um vexti sem kótinn táknar. Einnig má skrá vaxtaskilmála á lánardrottnaspjöld.
Mest má rita 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auđvelta er ađ muna og lýsa viđskiptamanninum eđa vöxtunum. Dćmi:
Danskur, Ţýskur, Enskur, Smásala, Heildsala, 9%, 11%
Kótinn verđur ađ vera eingildur - ekki er hćgt ađ nota sama kótann tvisvar í sömu töflunni. Setja má upp eins marga kóta og ţörf krefur.
Fyrir hvern kóta vaxtaskilmála er hćgt ađ skilgreina viđbótargjald í erlendum gjaldmiđli fyrir hvern gjaldmiđil sem notađur er í viđskiptum fyrirtćkisins. Smellt er á Tengdar upplýsingar í glugganum Vaxtaskilmálar, bent á Skilmálar, síđan smellt á Gjaldmiđlar og upplýsingar skráđar í töfluna Gjaldmiđill vaxtaskilmála.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |