Reiturinn felur í sér kóta afsláttarflokksins sem úthlutađ er á reikningsfćrist á viđskiptamanninn. Kerfiđ notar kótann til ađ reikna ţjónustulínuafsláttinn fyrir viđskiptamanninn.
Kótinn er afritađur úr reitnum Afsl.flokkur viđskm. í ţjónustulínunni ţegar kreditreikningurinn er bókađur.
Ekki er hćgt ađ breyta afsláttarflokkskóta viđskiptamannsins í bókađa kreditreikningnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |