Gefur til kynna hvaðan afrita á íhluti í íhlutalistann þegar þjónustuvöru er skipt út.
Valkostirnir eru fjórir:
-
Vöruuppskrift - kerfið afritar íhlutalista úr vöruuppskrift.
-
Gömul þjónustuvara - kerfið afritar íhluti úr gömlu þjónustuvörunni.
-
Gömul þjónustuvara án raðnr. - kerfið afritar íhluti úr gömlu þjónustuvörunni án raðnúmers.
-
Ef Ekkert er valið er íhlutalisti ekki stofnaður fyrir nýju þjónustuvöruna.
Upplýsingarnar eru afritaðar úr reitnum Afrita íhluti frá í þjónustulínunni þegar kreditreikningurinn er bókaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |