Inniheldur kóta viðskiptategundar sem úthlutað er á kreditreikninginn. Tegundir viðskipta eru settar upp í glugganum Tegundir viðskipta. Forstilltu tegundirnar eru notaðar til að tilkynna viðskipti við önnur lönd/svæði í Evrópusambandinu (sjá einnig INTRASTAT).

Kerfið afritar tegund viðskiptanna úr reitnum Tegund viðskipta í töflunni Þjónustuhaus þegar kreditreikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta kótanum í bókaða þjónustu-kreditreikningnum.

Ábending

Sjá einnig