Inniheldur kótann þjónustusvæði sem úthlutað er á viðskiptamanninn í þjónustukreditreikningnum. Þjónustusvæði eru notuð til að skipta markaði fyrirtækisins upp í landfræðileg svæði. Þannig gerir kótinn sem tilgreindur er í reitnum notandanum kleift að staðsetja viðskiptamanninn.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Kóti þjónustusvæðis í þjónustuhausnum þegar kreditreikningurinn er bókaður.

Ábending

Sjá einnig