Inniheldur dagsetninguna þegar þjónustunni lýkur, þ.e. dagsetningin þegar staða samsvarandi þjónustupöntunar breytist í Lokið.
Kerfið afritar gildið í þessum reit úr reitnum Lokadagsetning í töflunni Þjónustuhaus þegar þjónustukreditreikningurinn er bókaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |