Inniheldur nokkurn veginn sá tími ţegar vinnan í samsvarandi ţjónustupöntun mun hefjast, ţ.e. ţegar stađa ţjónustupöntunarinnar mun breytast úr Í undirbúningi í Í vinnslu.
Kerfiđ afritar gildiđ í ţessum reit úr reitnum Svartími í töflunni Ţjónustuhaus ţegar ţjónustukreditreikningurinn er bókađur.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |