Tilgreinir að þjónustulínurnar fyrir forða, vörur og kostnað verða að tengjast þjónustuvörulínu í þjónustukreditreikningnum.

Kerfið afritar gildið í þessum reit úr reitnum Tengja þjónustu þjónustuvöru í þjónustuhausnum. Gátmerki þessa reits er ekki hægt að fjarlægja þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig