Inniheldur númer þess fjárhagsreiknings eða bankareiknings sem mótbókunarfærsla fyrir kreditreikning var bókuð á.

Kerfið afritar númer mótreiknings úr reitnum Mótreikningur nr. í þjónustuhausnum.

Númer þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig