Inniheldur númer tengiliðarins sem kreditreikningurinn var afhentur. Til að skoða upplýsingar tengdar ákveðnum tengilið, sem og lista yfir alla tengiliði viðskiptamanna, er smellt á reitinn.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Reikn.færist á tengilið nr. í þjónustuhausnum þegar kreditreikningurinn er bókaður.

Kótanum er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig