Inniheldur svæðiskótann þar sem fyrirtæki viðskiptamannsins er staðsett. Hægt er að nota kótann í Intrastat-skýrslugerð.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Svæði í töflunni Þjónustulína þegar reikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta innihaldi reitsins í reikningi sem búið er að bóka.

Ábending

Sjá einnig