Reiturinn felur í sér kóta afsláttarflokksins sem úthlutað er á reikningsfærist á viðskiptamanninn. Kerfið notar kótann til að reikna þjónustulínuafsláttinn fyrir viðskiptamanninn.

Kótinn er afritaður úr reitnum Afsl.flokkur viðskm. í þjónustulínunni þegar reikningurinn er bókaður.

Ekki er hægt að breyta afsláttarflokkskóta viðskiptamannsins í bókaða reikningnum.

Ábending

Sjá einnig