Tilgreinir að færslan sé tengd þjónustugjaldi sem er lagt á tiltekinn viðskiptamann og sem er sjálfkrafa stofnað af kerfinu. Skilyrði þjónustugjalda á reikninga fyrir mismunandi viðskiptamenn eru valin í glugganum Reikningsafsl. viðskm.

Kerfið sækir upplýsingarnar úr reitnum Kerfisfærsla í töflunni Þjónustulína þegar þjónustureikningur er bókaður.

Ábending

Sjá einnig