Tilgreinir upphafstíma þjónustunnar í reikningnum, þ.e. tímann þegar staða þjónustupöntunarinnar breytist úr Í undirbúningi í Í vinnslu.

Kerfið afritar gildið í þessum reit úr reitnum Upphafstími í haus bókuðu þjónustupöntunarinnar.

Ábending

Sjá einnig