Tilgreinir upphafsdagsetningu þjónustunnar í reikningnum, þ.e. dagsetningin þegar staða þjónustupöntunarinnar breytist úr Í undirbúningi í Í vinnslu.

Kerfið afritar gildið í þessum reit úr reitnum Upphafsdagsetning í þjónustuhaus þjónustupöntunarinnar/reikningsins sem var bókuð/bókaður.

Þessi reitur er tómur ef reikningurinn var stofnaður handvirkt og hann síðan bókaður.

Ábending

Sjá einnig