Tilgreinir tegund þjónustupöntunar sem reikningurinn var bókaður úr. Tegundir þjónustupantana eru notaðar til að flokka þjónustupantanir.
Kerfið afritar kótann úr reitnum Þjónustupöntunartegund í töflunni Þjónustuhaus.
Kóta þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.
Þessi reitur er tómur ef reikningurinn var stofnaður handvirkt og hann síðan bókaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |