Returinn inniheldur prósentutölu greiðsluafsláttar sem er veittur ef viðskiptamaður greiðir fyrir dagsetninguna sem tilgreind er í reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar.

Kerfið afritar afsláttarprósentuna úr reitnum Greiðsluafsl.% í haus bókaða þjónustuskjalsins.

Ekki er hægt að breyta greiðsluafsláttarprósentu þar sem færslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig