Inniheldur kóta númeraraðarinnar sem númer er sótt í þegar afhending er skráð eftir þjónustuskjali.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Bókuð þjónustuafh.nr. í töflunni Þjónustukerfisgrunnur .

Hafið í huga að reiturinn inniheldur sjálfgefið gildi sem hægt er að breyta.

Ábending

Sjá einnig