Inniheldur lýsingarkóta viðskipta sem var notaður í afhendingunni. Kótinn er með frekari upplýsingar um viðskiptategundina í þjónustupöntuninni. Kótinn er notaður til að tilkynna viðskipti við önnur lönd/svæði í Evrópusambandinu (sjá einnig INTRASTAT).

Kerfið afritar kótann úr reitnum Lýsing viðskipta í þjónustulínu þjónustupöntunarinnar.

Ekki er hægt að breyta lýsingarkóta viðskipta í bókuðu afhendingunni.

Ábending

Sjá einnig